27.1.2008 | 00:59
Ég ætlaði en hætti við
Sæl.
Ég var að eyða öllum mínum bloggum áðan. Reyndar kann ég ekki alveg að eyða þeim þannig ég skírði þau öll ?!? heh.. Allanvega ástæðan að ég eyddi þeim var sú að þegar ég las þessi blog aftur þá hljómuðu þau öll svo asnarlega. Sumt sem ég skrifaði var líka bara eitthvað bull, sem ég skáldaði (en er það ekki bara allt lagi eða?? :/ )
Ég ætlaði að fara út með vinum mínum í kvöld. Það hefði orðið rosalega gaman örugglega. Ef ég væri ekki eins þreytt og ég er núna (er búin að vera þreytt í allan dag, en síðan loksins þegar það er komin tími til að sofa þá fer maður ekki að sofa..pirringur út í sjálfa mig :/ ) en allanvega, ég ákvað að vera heima það sem eftir var kvöldinu. Reyndar birjaði kvöldið tæknilega snemma. Pabbi bauð mér, systur minni og frænku minni í 6 bíó í luxus sal, sem ég hef aldrey komið í áður. Salurinn var mjög góður miðað við aðra sali og mikið þæginlegir :D Myndin sem við sáum var frábær í alla staði. Finnst mér, hún var bæði findinn, góður söguþráður og minnir mig á eitthvað skemmtilegt og frábært þessi mynd. Myndin er eftir leikstjóra sem leikstírði Hafið og Mýrin sem dæmi. En mér finnst þessi mynd hans besta mynd (allanvega myndin sem ég fíla best) Baltasár (guð kann valla að stafa nafnið hans, afsakið) Brúðgumminn hét myndin. Mæli hiklaust með henni, fíla hana í botn!! og ég held að hún höfðar til alla aldurs hópa sem er mjög gott.
Ætla að fara að sofa.
Sweet dreams
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.